Ferðadagatal

Hér er listi yfir þær ferðir sem eru
á dagskrá Slóða, sumar eru komnar með dagsetningu en aðrar fyrirhugaðar á ákveðnu tímabili. Best er að senda póst á info@slod.is ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um einhverja af þessum ferðum, eða vilt að við látum þig vita þegar þær koma í sölu.

2026
28. janúar til 8. febrúar - Kilimanjaro og Merufjall

12. til 21. febrúar - Mt Kenya
16. til 25. maí - Fjallahjól í Perú - uppseld
13. til 21. júní - Toubkal, Marokkó, hæsta fjall Norður Afríku - uppseld
15. til 20. júlí - Austur Grænland - uppseld
14. til 22.
ágúst - Dólómítar
26. ágúst til 8. september - Kilmanjaro og Merufjall
Október - Grunnbúðir Ama Dablam - ekki komin í sölu
3. til 12. nóvember - Fjallahjól í Nepal
15. til 24. nóvember - Fjallahjól í Bútan

2027
Janúar - Grunnbúðir Aconcagua - ekki komin í sölu
Janúar - Kilimanjaro - ekki komin í sölu
Febrúar - Margherita Peak (5.119m), hæsta fjall Uganda - ekki komin í sölu
Maí - Perú, Inka stígurinn að Machu Picchu - ekki komin í sölu
Maí - Toubkal Marokkó, hæsta fjall Norður Afríku - ekki komin í sölu
23. júlí til 12. ágúst - Pakistan, grunnbúðir K2
September - Fjallahjól í Namibíu - ekki komin í sölu
Október - Jórdanía og steinborgin Petra - ekki komin í sölu

2028
Janúar - Suðurpóll, síðasta gráðan - ekki komin í sölu